Forsíða Uncategorized Móðir teiknaði HEIÐARLEGAR fyrir og eftir myndir – „Svona breyttist lífið mitt...

Móðir teiknaði HEIÐARLEGAR fyrir og eftir myndir – „Svona breyttist lífið mitt við að eignast börn“

Teiknimyndasnillingur Weng Chen gerði 10 mynda seríu af heiðarlegum fyrir og eftir myndum sem sýna hvernig lífið hennar hefur breyst við það að eignast börn.

Hún hefur fengið mikil hrós fyrir myndirnar, þá sérstaklega að þora að vera svona brútallí hreinskilin: