Forsíða TREND Módelið Sarah er að sigra Internetið – En er hún að blekkja...

Módelið Sarah er að sigra Internetið – En er hún að blekkja alla? – MYNDIR

Sarah McDaniel er tvítug stúlka og hafa módel myndir af henni farið eins og eldur í sinu um netheima.

Ástæðan er einfaldlega sú að hún er með mislit augu.

Margir vilja meina að hér sé um photoshop trikk eða jafnvel litaðar linsur að ræða, en dæmi hver fyrir sig.