Forsíða Bílar og græjur MISSTU stjórn á skemmtiferðaskipinu – akkúrat þegar það var að leggja að...

MISSTU stjórn á skemmtiferðaskipinu – akkúrat þegar það var að leggja að höfn! – MYNDBAND

Risastórt skemmtiferðaskip klessti á höfnina og túristabát í Feneyjum, eftir að áhöfnin missti stjórn á þessu massífa skipi út af vélarbilun.

Þrátt fyrir að aðstæðurnar voru vægast sagt lífshættulegar þá dó sem betur fer enginn, en fimm manns slösuðust og það er mesta mildi að ekki fór verr.

Það er svakalegt að horfa á þetta myndband: