Forsíða TREND Milljarðamæringur olli FJAÐRAFOKI á samfélagsmiðlum þegar hann setti þetta myndband á Instagram!

Milljarðamæringur olli FJAÐRAFOKI á samfélagsmiðlum þegar hann setti þetta myndband á Instagram!

Ítalski milljarðamæringurinn Gianluca Vacchi er mjög umdeildur maður, en hann olli heldur betur fjaðrafoki á samfélagsmiðlum þegar hann setti þetta myndband á Instagram:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Gianluca Vacchi (@gianlucavacchi) on

Gianluca er þekktur fyrir að njóta lífsins til fulls – en fólk sem gagnrýndi hann í kjölfarið á þessu myndbandi er á því að hann hafi farið gjörsamlega yfir strikið þegar hann rassskellti fyrirsæturnar á snekkjunni sinni.

Gianluca hló bara að gagnrýninni og setti svo þetta myndband inn 5 dögum síðar sem svar við fjaðrafokinu sem hafði myndast. Við myndbandið skrifar hann: „In life we can be and do whatever we want and desire! Just smile and enjoy your life😉“

Já, það er nokkuð víst að með sína 13.5 milljón Instagram fylgjendur og viðhorfið sem hann hefur til lífsins þá mun Gianluca halda áfram að gera það sem honum dettur í hug – þegar honum þettur það í hug.