Forsíða Afþreying Metnaðarfyllsta domino myndband sögunnar – MILLJÓN domino á 10 mínútum!

Metnaðarfyllsta domino myndband sögunnar – MILLJÓN domino á 10 mínútum!

Milljón Domino kubbar eru felldir í þessu ótrúlega 10 mínútna myndbandi. Um er að ræða þvílík Domino listaverk með ýmsum brögðum og keðjuverkandi áhrifum sem búa til hreint út sagt magnaða sýningu.

Heldurðu að þú hefðir þolinmæði í þetta? Ég skil ekki einu sinni hvernig helmingurinn af þessu er gert….