Forsíða Lífið Merkilegt að bera saman ÍSLENSKA veðurspá í júní og janúar! – MYND

Merkilegt að bera saman ÍSLENSKA veðurspá í júní og janúar! – MYND

Hún Dagný Gísladóttir setti inn mynd á Facebook þar sem að borin er saman íslensk veðurspá annars vegar frá 10. júní 2018 og hins vegar 4. janúar 2019 – og það verður að teljast ansi merkileg að sjá.

Ætli það séu ekki margir sem upplifi það sama og Jóhanna Bjarnarson sem skrifaði ummæli við myndina: „Þetta er ótrúlegt, það er svolítið öðruvísi að búa á landi með eina árstíð! 🙄“

Miðja