Forsíða Afþreying McDonalds matseðillinn í Filippseyjum er aðeins ÖÐRUVÍSI!

McDonalds matseðillinn í Filippseyjum er aðeins ÖÐRUVÍSI!

Einhvern veginn þá heldur maður að frægustu skyndibitakeðjurnar séu bara eins alls staðar í heiminum, svona eins og td á Subway og McDonalds.

En eins og við sjáum í þessu myndbandi þá er McDonalds matseðillinn í Filippseyjum aðeins öðruvísi:

Hvernig ætli McDonalds matseðillinn sé í Japan…já eða Argentínu?

Miðja