Forsíða Lífið Matvöruverslun minnir á MIKILVÆGI býfluga – ,,Þessar vörur væru ekki í boði...

Matvöruverslun minnir á MIKILVÆGI býfluga – ,,Þessar vörur væru ekki í boði án þeirra!“ – MYNDIR

Býflugur geta verið pirrandi út af ógninni sem stafar af þeim, sama hversu lítil sú ógn er í raun og veru. En tilhugsunin um að vera stunginn er nóg fyrir flesta.

Býflugur eru samt svo mikilvægar að margt af því sem þú sérð í matvöruverslunum væri ekki í boði án þeirra – svo eins og David Attenborough mælti með þá ættum við að gera allt sem við getum til að passa upp á þær.

Miðja