Forsíða Lífið Mátti heyra nál detta þegar Oprah flutti þessa MÖGNUÐU ræðu á Golden...

Mátti heyra nál detta þegar Oprah flutti þessa MÖGNUÐU ræðu á Golden Globe! – MYNDBAND

Oprah Winfrey hlaut 2018 Cecil B. de Mille verðlaun á Golden Globe. Hún sneri ræðunni upp í málefni málanna – og sagði meðal annars:

„Ég vil að allar stelpurnar sem horfa hér og nú – viti – að það er nýr dagur við sjónarrönd. Og þegar sá dagur loksins kemur, þá verður það út af fullt af mögnuðum konum, margar hverjar eru í þessum sal í kvöld, og sumir ansi einstakir karlar, sem berjast hart fyrir því að þær verði leiðtogar sem taki okkur til tíma þar sem enginn þarf nokkurn tímann að segja „me too“ aftur.