Forsíða Afþreying Marvel leikarar og aðdáendur MINNAST Stan Lee – Ótrúlegt að sjá hvað...

Marvel leikarar og aðdáendur MINNAST Stan Lee – Ótrúlegt að sjá hvað hann hafði áhrif á marga! – MYNDIR

Stan Lee er því miður fallinn frá og aðdáendur hans syrgja hann á vegu sem honum hefði fundist fallegt að sjá:

Mynd frá Tonoccus McClain.

Mynd frá Tonoccus McClain.Mynd frá Tonoccus McClain.Mynd frá Tonoccus McClain.

Fólk gerði sér líka ferð á Hollywood stjörnuna hans til að votta snillingnum virðingu sína.

Marvel leikarar og fleiri stjörnur í bransanum minntust Stan Lee hlýlega eins og þið sjáið hér fyrir neðan.

Robert Downey Jr gekk meira að segja svo langt að segja að allt það góða sem er að gerast í lífi hans í dag sé Stan Lee að þakka.

Það væri gaman að fá að vita þau ráð sem Stan Lee gaf Dwayne The Rock Johnson – þau hafa allavegana nýst honum vægast sagt vel.

Stan var svo elskaður í Comic heiminum að meira að segja keppinautar hans hjá DC settu þetta inn:

Unilad settu svo saman þetta til minningar um Stan:

Það gleður marga að vita að þau eigi eftir að sjá hann einu sinni enn koma fyrir í Marvel mynd, því að áður en hann féll frá þá var Stan Lee búinn að taka um hið hefðbundna smáhlutverk sitt fyrir Avengers 4.

Avengers

Hvíl í friði meistari – það vantaði sko ekki áhrifin sem þú hafðir á heiminn!

Miðja