Forsíða Íþróttir Marín Mist er 16 ára DANSARI! – Er að fara keppa í...

Marín Mist er 16 ára DANSARI! – Er að fara keppa í Bandaríkjunum!

Það er alltaf gaman að sjá hæfileikaríkt ungt fólk hérna á Íslandi. Marín Mist er 16 ára dansari sem er búin að æfa dans hjá JSB í tvö ár. Hana hefur lengi dreymt um að fara til Bandaríkjanna til þess að taka þátt í danskeppni þar sem kallast „Spotlight Dance Cup“.

Hún búin að safna sér fyrir ferðinni og leggur af stað til Bandaríkjanna núna 17 maí. Svo er keppnin 20 maí og þar mun Marín dansa tvo dansa. Einn dansinn er í Lyrical „catagory“ með nafnið „Dancing on my own“ og hinn í Student choreography með nafnið „Body love“.

Hægt er að fylgjast með ferðalagi hennar á Snapchat: marinmist