Forsíða TREND María er flugmaður sem hefur HEILLAÐ Internetið með því að gera jóga...

María er flugmaður sem hefur HEILLAÐ Internetið með því að gera jóga um allan heim!

María Petterson er flugmaður hjá Ryanair en hún hefur getið sér góðs orð á netinu fyrir að fara út um víða veröld og stunda jóga.

Hin 32 ára snót frá Gautaborg byrjaði á Instagram eftir að hún fluttist til Ítalíu.

„Ég vildi geta deilt ævintýrum mínum með fólkinu mínu heima“ sagði hún.

Síðan þá hafa fleiri en bara fjölskyldan fylgst með – og það er auðvelt að sjá af hverju þegar myndir hennar eru skoðaðar.