Forsíða Hugur og Heilsa Margrét þyngdist um þrjú kíló eftir fitnesskeppni – Birti mynd af sér...

Margrét þyngdist um þrjú kíló eftir fitnesskeppni – Birti mynd af sér á Instagram

Margrét Gnarr keppti í fitnesskeppni nú í október – en fyrir þær sker hún sig mjög mikið niður. Í eðlilegu flæði líkamans þyngdist hún svo um þrjú kíló eftir keppnina – eða „off-season form“ eins og það kallast. Hún birti mynd af sér á Instagram – hvernig það lítur út.

„Enn þarna. 3 kíló yfir minni vanalegu þyngd á sviði“ – segir hún við póstinn.