Forsíða Lífið Margrét skammar þann sem kúkaði fyrir utan Breiðholtsskóla – „Ég steig ofan...

Margrét skammar þann sem kúkaði fyrir utan Breiðholtsskóla – „Ég steig ofan í mannaskít“

Á Facebook-síðuna Íbúasamtökin Betra Breiðholt setti kona að nafni Margrét inn póst. Þar kvartar hún yfir því að hafa stigið í mannaskít.

„Þú sem gerðir þarfir þínar fyrir utan Breiðholtsskóla, mátt skammast þín! Ég steig ofan í MANNASKÍT fyrir utan íþróttahúsið í Breiðholtsskóla í gær, nei ég þekki munin á lyktinni á mannaskit og hundaskít.
Skornir mínir eru ónýtir þrátt fyrir að ég hafi nánast sótthreinsað þá!“

Ætli það sé ekki best að kenna bara túristunum um þetta?