Forsíða TREND Manstu eftir Nadíu úr American Pie – Sú lifir allt öðru lífi...

Manstu eftir Nadíu úr American Pie – Sú lifir allt öðru lífi í dag! – MYNDIR

Manstu eftir Nadíu úr fyrstu American Pie myndinni? Skiptinemanum sem vinir hans Jim horfa á klæða sig úr í gegnum vefmyndavélina hans?

Myndaniðurstaða fyrir nadia american pie

Ef þið hafið séð myndina þá var þetta stelpan sem Jim fékk það of snemma með oftar en einu sinni – án efa eitt frægasta atriði myndarinnar, ef ekki það frægasta.

Myndaniðurstaða fyrir american pie sex scene

Nadía er sem sagt leikin af Shannon Elizabeth og í kjölfarið á American Pie þá fékk hún nóg af hlutverkum, meðal annars í Love Actually, Scary Movie og Jay and Silent Bob Strike Back.

En í dag er lífið allt annað fyrir hana Shannon. Hún er flutt úr Hollywood og rekur nú með stolti góðgerðastarfsemi fyrir dýr sem heitir Animal Avengers og hún býr í Suður Afríku.

Credit: Shannon Elizabeth/Instagram

Hún vinnur meira að segja að því með einum meðleikara sínum úr American Pie.

Credit: Shannon Elizabeth/Instagram

Shannon er orðin harður aktívisti og er að ná góðum hljómgrunni sem slíkur. Hún notar samfélagsmiðla til að birta árangur hennar á þessu sviði:

Where’s the „hunt“ in this? Sounds like it’s something cowards need to do to feel better about themselves. Nice work Trump. Will this make you & ur hunter friends feel like real men for the first time? You definitely can’t claim this killing is to help conservation efforts. Disgusting pathetic shameful. #Repost @worldanimalnews ・・・ Yesterday, it was confirmed, that @realdonaldtrump signed legislation on Monday legalizing extreme killing methods of #wolves and #bears in #Alaska. 💔 As previously reported by WAN, per Defenders of Wildlife, by overturning an Obama administration regulation that put restrictions on how these animals could be killed, Alaska national wildlife refuges can now allow such atrocities as the killing of wolves and pups during the spring and summer “denning” season; gunning down mother bears and their cubs; baiting and snaring bears and their cubs; and enabling trophy hunters to use aircraft to chase grizzly bears and wolves before landing to shoot them. 😡💔😡 This must be reversed! READ MORE: 🌍 www.WorldAnimalNews.com. @worldanimalnews @peace_4animals

A post shared by SHANNON ELIZABETH [OFFICIAL] (@shannonelizabeth) on

Og hún er fljót að láta fólk heyra það.

Svo ég segi alveg satt þá er þetta ekki það sem að ég hélt að Nadia myndi enda með að gera – en flott hjá henni að elta hjartað sitt!