Forsíða Lífið Manst þú eftir TVÍBURUNUM sem léku meðal annars í Friends og Big...

Manst þú eftir TVÍBURUNUM sem léku meðal annars í Friends og Big Daddy? – Svona eru þeir í dag!

Manst þú eftir litla stráknum sem lék í Big Daddy með Adam Sandler? Ekki allir vita það að það voru tveir strákar sem fóru með það hlutverk það voru tvíburarnir Dylan og Cole Sprouse.

Tengd mynd

Þeir eru búnir að vera í leiklist allt sitt líf og einhverjir muna sennilega eftir þeim úr þáttunum The Suite Life of Zack and Cody.

Myndaniðurstaða fyrir dylan and cole sprouse

Þessir þættir kláruðust árið 2008 og síðan þá er Cole búinn að leika í þáttum sem heita Riverdale á meðan Dylan er aðeins búinn að vera rólegri.Myndaniðurstaða fyrir dylan and cole sprouse