Stundum þegar maður horfir á gamlar myndir þá ferðast maður skyndilega aftur í tímann, þegar flóðgátt minninganna opnast og maður er rifinn úr núinu.
Þessi mynd er einmitt svoleiðis – manst þú eftir þessum íslensku gosdrykkjum?
Stundum þegar maður horfir á gamlar myndir þá ferðast maður skyndilega aftur í tímann, þegar flóðgátt minninganna opnast og maður er rifinn úr núinu.
Þessi mynd er einmitt svoleiðis – manst þú eftir þessum íslensku gosdrykkjum?