Forsíða Afþreying Manst þú eftir Super Mario Bros leiknum með Sigmundi Davíð? – Þú...

Manst þú eftir Super Mario Bros leiknum með Sigmundi Davíð? – Þú getur ennþá spilað hann!

 

Manst þú eftir Super Mario Bros leiknum með Sigmundi Davíð sem var búinn til árið 2016?

Við vorum að komast að því að þú getur ennþá spilað leikinn á síðunni sbs.is (smelltu hér) – sem kom okkur öllum á óvart.

Um er að ræða alveg bráðskemmtilegan leik þar sem aðalhetjan er Sigmundur Davíð. Virkilega ávanabindandi leikur og gaman reyna fyrir sér í honum.