Forsíða Húmor „Mamma og pabbi eru að rækta GRAS heima“! – Sagði stelpan við...

„Mamma og pabbi eru að rækta GRAS heima“! – Sagði stelpan við kennarann!

Börn eiga það til að miskilja hlutina og segja eitthvað sem þau ættu ekki að vera segja. Þessi stelpa mætti í skólann sinn og sagði kennaranum að það væri svo mikið gras heima hjá henni. Kennarinn hafði auðvitað miklar áhyggjur og talaði við foreldrana.