Forsíða Húmor Mamma hennar skildi alls ekki SMS skammstafarnir – Svo hún lagði sig...

Mamma hennar skildi alls ekki SMS skammstafarnir – Svo hún lagði sig ALLA fram um að útskýra þær! – MYNDBAND

Mamma hennar sendi henni skilaboð og bað hana um að hjálpa sér með nokkrar algengar skilaboða skammstafanir.

Dóttirin lagði sig alla fram um að útskýra þær – en staðreyndin er víst sú að algengasti skilningurinn er misskilningur…

Miðja