Forsíða Umfjallanir Málaðu bæinn rauðan með sýnileikaljósi frá Knog!

Málaðu bæinn rauðan með sýnileikaljósi frá Knog!

Nú er rökkur þegar við förum flest í og úr vinnu/skóla og fljótlega verður það myrkur. Óþarfi að leggja hjólinu, það er svo auðvelt að sjást betur með sýnileikaljósum (nýyrði – ljós sem er ekki nógu öflugt til að lýsa þér leið í myrkri en aðrir í umferðinni taka vel eftir þér).

Þú getur fengið sýnileikaljós í verslun GÁP eða pantað það HÉR!