Forsíða Bílar og græjur Magnús olli árekstri á ofsahraða og enginn trúði útskýringunni sem hann gaf...

Magnús olli árekstri á ofsahraða og enginn trúði útskýringunni sem hann gaf …

Magnús Garðarsson fyrrverandi forstjóri United Silicon var dæmdur í 4 mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna umferðarslyss sem hann olli á Tesla bifreið sinni.

Vitni sáu hann stunda ofsaakstur á Reykjanesbraut og hafði hann meðal annars mælst á 186 km. klst. rétt fyrir slysið.

Magnús sagðist hafa verið að vanda sig að keyra – en það sem kom honum í koll var það að hann hnerraði. Og það olli því að hann lenti í árekstri.

Já – það er eins gott að vekja meðvitund á þessu að fólk sé ekki að hnerra undir stýri. Gæti endað með ósköpum!

Miðja