Forsíða Lífið Magnaðar myndir af Reykjavík á áttunda áratugnum

Magnaðar myndir af Reykjavík á áttunda áratugnum

Er einhver sem saknar áttunda áratugarins?

Ef unglingar í Reykjavík kæmu höndum yfir tímavél og gætu ferðast aftur til ársins 1970 myndu þeir líklega ekki þekkja sína eigin borg. Eða við nánari athugun – Þeir myndu ALLS ekki þekkja Reykjavík.

Það er greinilegt að allt breytist á hálfri mannsævi. Sem þýðir að það eru spennandi tímar frammundan.

Þessar mögnuðu myndir birtust í grein á vefnum Icelandic visual history. Greinin kemur undir fyrirsögninni: „Var Reykjavík skítahola á áttunda áratugnum?“ Þetta kann að hljóma nokkuð gróft, en þú munt skilja allt þegar þú skoðar myndirnar …

Allar myndirnar eru eftir Christian Bickel nema annað sé tekið fram.

1975051minni

REYKJA15minni

Í upprunalegu greininni kemur fram hvernig Íslendingar brugðust við að skoða þessar myndir:

„Það eru engin tré“.

„Góðar minningar“.

„Okkur var alltaf kalt og allt var grátt og skítugt. Og myndirnar sýna það“.

„Þunglyndislegt“.

„Allt er betra í dag“.

Laekjargata_14minni1

REYKJA1minni

 

 

 

Kruzenshtern_1nminni

 

Laugardalslaug_01minni

 

Nixon-Pompidou
Nixon Bandaríkjaforseti og Pompidou Frakklandsforseti. Mynd Oliver F. Atkins.

 

 

REYKJA14minni

 

REYKJA23minni

 

REYKJA1556minni

REYKJA4123minni2

 

REYKJA13576minni

 

REYKJA31100minni

 

REYKJA134234minni

 

SKLAGA1minni

Frakkastígur in December 1973.