Forsíða Lífið Magnað myndband: Kafar við Grand Cayman eyjuna með MILLJÓN fiskum!

Magnað myndband: Kafar við Grand Cayman eyjuna með MILLJÓN fiskum!

Þú veist að þú ert búinn að gera eitthvað magnað þegar opinbera ‘GoPro’ síðan á Youtube ákveður að birta myndbandið þitt.

Kafarinn William Mitchell var í fríi á Grand Cayman eyjunum í Suður Ameríku og lenti í óvæntri veislu þegar undir sjávarmálið var komið.

Venjulega halda fiskar sig örlítið frá köfurum en í þetta skiptið var það ekki raunin – Þeir vildu bara dansa!

Vá!