Forsíða Íþróttir MAGNAÐ myndband af sigurkörfunni í leik Njarðvíkur og KR!

MAGNAÐ myndband af sigurkörfunni í leik Njarðvíkur og KR!

Við erum óvön því að sjá tæknibrellur og heimsklassa myndatöku í íslenska boltanum – Hvort sem það er fótbolti, handbolti, karfa eða ég veit ekki hvað og hvað. Það er kannski þess vegna sem allir eru að missa sig yfir ÞESSU myndbandi sem Brynjar Berg, áhorfandi á leik Njarvíkur og KR tók í fyrrakvöld.

Eins og segir á vef Körfu.is er líkt og Brynjar hafi fundið á sér að eitthvað stórt væri í uppsiglingu en í lok leiks reif hann upp símann og náði þessu magnaða myndbandi á 240 römmum á sekúndu!

Myndband: Brynjar Berg og Karfa.is