Forsíða Uncategorized Mæður HNEYKSLAÐAR yfir því sem leyndist í barnaboxinu frá Metró – Mynd!

Mæður HNEYKSLAÐAR yfir því sem leyndist í barnaboxinu frá Metró – Mynd!

Inná Facebook síðunni „Mæðra Tips“ pósaði ein móðir mynd af því sem leyndist í barnaboxi frá Metró. Hún sagðist vera alveg orðlaus yfir þessu – sem er kannski ekkert skrýtið enda er stál lyklakippa ekki beint leikfang fyrir 4 ára gömul börn.

Fleiri mæður voru sammála..

Hvað varð um gömlu klassísku barnaboxa-leikföngin?