Forsíða Lífið Maður í Vesturbænum reyndi að lokka 10 ára stúlku inn í bíl...

Maður í Vesturbænum reyndi að lokka 10 ára stúlku inn í bíl – Sem betur kom hún að þeim!

Hún Harpa Másdóttir deildi þessari færslu í opna Facebook hópnum „Vesturbærinn“.

Eldri maður var að reyna lokka 10 ára stelpu í bílinn sinn – en sem betur fer þá kom Harpa að þeim.

Vel gert Harpa!

Miðja