Forsíða Lífið Maður reyndi að taka SELFÍ með birni – Það endaði ekki vel!...

Maður reyndi að taka SELFÍ með birni – Það endaði ekki vel! – MYNDBAND

Indverski leigubílstjórinn Prabhu Bhatara langaði til að taka selfí með birni og lagði í þá hættuför.

Hann lét því miður lífið í þessari tilraun sinni til að ná myndinni þrátt fyrir hetjulega tilraun hjá hundi til að reyna bjarga honum – hryllilegt atvik sem sést í myndbandinu hér fyrir neðan.

Við vörum við myndbandinu þar sem að það getur skiljanlega vakið óhug.

Skógarverðir náðu svo að svæfa björninn svo hægt væri að sækja líkið hans Prabhu.

Það er verið að sinna sárum bjarnarins og planið er að sleppa honum aftur þegar hann nær sér.

Miðja