Forsíða Lífið Maður labbar á vatni! – Ekkert photoshop – Bara myndband …

Maður labbar á vatni! – Ekkert photoshop – Bara myndband …

Fyrir okkur flest, þá þýðir 20°C frost að við erum að fara húka inni, undir sæng og með góða mynd í tækinu.

En ekki hjá þessum félaga sem býr við Huron vatnið í Michigan, Bandaríkjunum. Þegar það frysti þá gerðist það hratt og það varð ískalt. Í kjölfarið má segja að hann hafi getað gengið á vatni: