Forsíða Afþreying Maður kallar á lögguna vegna þess að KÖTTURINN hans hræðir hann! –...

Maður kallar á lögguna vegna þess að KÖTTURINN hans hræðir hann! – MYNDBAND

Þau eru mörg fáránleg símtölin sem neyðarlínan fær.

Screen Shot 2015-06-06 at 14.43.35Í þessu símtali veit starfsmaðurinn sem svarar hreinlega ekki hvað hún á að segja því maðurinn vill einfaldlega fá lögregluna á svæðið til að fjarlægja kött sem hafði kvöldið áður eignast kettlinga, og hefur nú rekið bæði manninn og konuna han út úr húsinu þeirra.

Upptakan endar án þess að við fáum að vita hvort lögreglan mætti á staðinn, því er ver og miður!

Miðja