Forsíða Lífið Maður í hjólastól bauð ókunnugum að spyrja sig HVAÐ sem er –...

Maður í hjólastól bauð ókunnugum að spyrja sig HVAÐ sem er – Umræðan sem myndaðist varð strax víral! – MYNDBAND

Þessi maður vildi opna á umræðuna um hvernig það er að vera í hjólastól og hjálpa fólki að skilja hvernig líf það er – því hann var orðinn mjög þreyttur á misskilningnum.

Hann bauð því ókunnugu fólki að spyrja sig hvað sem er og umræðan sem myndaðist varð strax víral: