Forsíða Húmor Maður grípur til heldur UNDARLEGRA ráða til þess að selja húsið sitt!...

Maður grípur til heldur UNDARLEGRA ráða til þess að selja húsið sitt! – MYNDIR

Það er ýmsum brögðum beitt þegar komið er að sölu fasteigna en þessi breski maður ákvað að prufa eitthvað allt annað.

Lee Wilson smellti sér í pöndu búning og stillti sér skemmtilega upp fyrir myndatökuna.

Þetta virðist ekki vera svo galin hugmynd – hver myndi ekki vilja þetta krúttlega barnaherbergi.

Eða baðherbergið sem hafði pöndu í baðkarinu.

Svona á að gera þetta!