Forsíða Lífið LOKSINS Internet áskorun sem hefur jákvæð áhrif á heiminn – #Trashtag fær...

LOKSINS Internet áskorun sem hefur jákvæð áhrif á heiminn – #Trashtag fær fólk til að hreinsa rusl! – MYNDBAND

Nýjasta æðið á Internetinu er loksins eitthvað sem er gott fyrir heiminn.

Í #Trashtag áskoruninni þá áttu að finna stað sem þarfnast hreinsunar eða viðhalds og taka mynd af staðnum fyrir og eftir komu þína – og bæta svo við myllumerkinu #Trashtag.

Við vonum að sjálfsögðu að sem flestir Íslendingar taki þátt og látið okkur endilega vita ef þið gerið það – svo við getum birt myndirnar.

Miðja