Forsíða Lífið Lögregluþjónn nennti ekki í vinnuna – Sendi tvíburabróður sinn í staðinn! –...

Lögregluþjónn nennti ekki í vinnuna – Sendi tvíburabróður sinn í staðinn! – MYNDIR

Það er auðvelt að ímynda sér kosti þess að eiga eineggja tvíbura systkin. Það er auðvelt að plata fólk og ef þú nennir ekki í vinnuna þá getur þú bara sent tvíbbann!

Rússneski lögregluþjóninn Yaroslav Spivak langaði í frí.

Hann fékk bróður sinn Oleg til að taka við vinnunni sinni í löggunni og Oleg vann þar í heilt ár án þess að nokkur tæki eftir því að hann væri ekki bróðir sinn.

Oleg endaði með því að játa fyrir yfrimanni að hann væri ekki Yaroslav, kannski vegna samviskubits, það er ekki vitað – en þeir eru allavega báðir atvinnulausir í dag blessaðir drengirnir.