Forsíða Lífið Lögreglan lét sitt ekki eftir liggja og PLOKKAÐI rækilega – „Takk fyrir...

Lögreglan lét sitt ekki eftir liggja og PLOKKAÐI rækilega – „Takk fyrir flott framtak“

Lögreglan á Norðurlandi vestra lét sitt ekki eftir liggja þegar að Arion banki skoraði á lögregluna vegna umhverfisdaga Skagafjarðar.

Lögreglan svaraði kallinu, plokkaði rækilega og skoraði svo á Brunavarnir Skagafjarðar.