Forsíða Lífið Lögreglan á Íslandi leitar að STROKUFANGA – Hefur þú séð Sindra? –...

Lögreglan á Íslandi leitar að STROKUFANGA – Hefur þú séð Sindra? – MYNDIR

Fangelsið Sogni er staðsett í Ölfusi, skammt frá Hveragerði.

Lögreglan á Íslandi leitar að strokufanga sem slapp af Sogni í nótt. Sogn er í Ölfusi, rétt hjá Hveragerði.

Sá sem strauk heitir Sindri Þór Stefánsson og hann er er íþróttamannslega vaxinn með skolleitt hár, skegghýjung og 192 cm á hæð. Sindri strauk af Sogni kl 1 í nótt.

Ert þú með einhverjar upplýsingar varðandi Sindra? Ef svo er þá er um að gera að hafa samband beint við lögregluna í síma 112.

Miðja