Forsíða Íþróttir Liverpool þykir LÍKLEGT til að vinna Napoli – En ekki líklegast til...

Liverpool þykir LÍKLEGT til að vinna Napoli – En ekki líklegast til vinna bikarinn skv. Betsson!

Keppnin í Meistaradeildinni fer nú að hefjast með keppni 32 liða – sem keppast við að komast í útsláttarkeppnina og því næst hafa sigur yfir Evrópu.

Sigurvegararnir í Liverpool hefja titilvörnina á því að mæta til Napoli núna á þriðjudaginn 17. september – en þeir voru líka í riðli með ítölsku risunum á síðasta ári.

Liverpool er spáð naumum sigri  -skv. Betsson – með 2,39 á móti 3,0 hjá Napoli.

Þrátt fyrir að vera ríkjandi meistarar – þykja þeir þó aðeins þriðju líklegasti til að fara með sigur af hólmi í Meistaradeildinni. Sjá nánar HÉRNú er show-ið allavega að rúlla af stað – og spennandi að sjá hvernig þetta allt saman fer!