Forsíða Íþróttir Liverpool spáð SIGRI gegn Bayern Munchen skv. Betsson – Mun fjarvera Dijk...

Liverpool spáð SIGRI gegn Bayern Munchen skv. Betsson – Mun fjarvera Dijk skipta máli?

Nú fer fram heil umferð í Meistaradeild Evrópu þar sem mörg verðug liðin mætast.

Einna helsti leikur umferðarinnar er leikur Liverpool og Bayern Munchen en þýska stálið – sem hefur löngum verið sigursælt – er spáð tapi skv. Betsson í kvöld.

„Versti völl­ur sem ég veit um er An­field. Það er alltaf einn völl­ur sem þér lík­ar ekki vel við og það er alltaf einn and­stæðing­ur sem þér finnst skemmti­legra að mæta,“ sagði Robben við Daily Mail. „Li­verpool er ekki í upp­á­haldi,“ bætti hann við.

Það er ljóst að öll umferðin – sem kláruð verður í næstu viku verður nokkuð spennandi – þar sem meðal annars hinir gríðarsterku Juventus með Ronaldo í broddi fylkingar mæta Atletico Madrid – og brokkgengir Real Madrid mætir léttleikandi liði Ajax.

Svo er stóra spurningin – mun fjarvera Van Dijk koma niður á Liverpool í leiknum?