Forsíða Húmor Lítill hundur bregst alveg eins við snjónum og við! – MYNDBAND

Lítill hundur bregst alveg eins við snjónum og við! – MYNDBAND

Snjórinn getur verið skemmtilegur. Það er hægt að fara á skíði og snjóbretti eða byggja snjókall. En hvað svo?

Síðan heldur áfram að vera kalt og snjórinn verður skítugur og það myndast slabb og það hættir að vera gaman.

Þessi litli hundur sér það.

Ólíkt okkur getur hann bara farið aftur inn.