Forsíða Lífið Listaverk beint frá móður náttúru: Ský sem mynda dreka, hunda og risaeðlur!...

Listaverk beint frá móður náttúru: Ský sem mynda dreka, hunda og risaeðlur! – MYNDIR

Við erum alltaf svo ótrúlega upptekinn – Og því spyr ég, hvenær gafstu þér síðast virkilega tíma til þess að horfa upp í himininn?

Það eru augnablik eins og þessi sem við gleymum oft að njóta eftir að við erum orðin fullorðin. Til þess að hvetja þig í að eyða meiri tíma í að njóta þess sem við eigum – Þá ættir þú að renna yfir myndirnar hér fyrir neðan – Af því að ef augnablikið er rétt þá gætir þú séð eitthvað magnað!

#1 Hafið í loftinu?

Rolling Ocean

#2 Fugl

Bird

#3 Úlfur

Wolf

#4 Hundur

Dog

#5 Geimverur?

Hole

#6 Hvalur

Whale

#7 Fjöður

Feather

#8 Skýjasprenging!

Cloud Explosion

#9 Eldspúandi dreki!

Dragon Breathing FireDragon Breathing Fire

#10 Godzilla

Godzilla

#11 Lauf á tréið

Tree Leaves

#12 Örn

Eagle

#13 Trompetspilari með örlítinn extra kraft

Trumpet Blast

#14 Eldspúandi dreki vol.2

Dragon's Breath