Við erum alltaf svo ótrúlega upptekinn – Og því spyr ég, hvenær gafstu þér síðast virkilega tíma til þess að horfa upp í himininn?
Það eru augnablik eins og þessi sem við gleymum oft að njóta eftir að við erum orðin fullorðin. Til þess að hvetja þig í að eyða meiri tíma í að njóta þess sem við eigum – Þá ættir þú að renna yfir myndirnar hér fyrir neðan – Af því að ef augnablikið er rétt þá gætir þú séð eitthvað magnað!