Forsíða Íþróttir Líkur Liverpool á að sigra Meistaradeildina urðu helmingi meiri eftir sigurinn á...

Líkur Liverpool á að sigra Meistaradeildina urðu helmingi meiri eftir sigurinn á Man City

Það dró sannarlega til tíðinda í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku – en leikirnir urðu sumir ansi afgerandi. Þetta þýddi að líkurnar á hverjir ynnu deildina breyttust talsvert.

Fyrir átta liða úrslitin trónaði Barcelona eitt á toppnum sem líklegasti sigurvegarinn – en nú hefur Real Madrid tyllt sér að hlið þeim.

Öflug frammistaða Liverpool gegn Man City – gerði svo það að verkum að líkurnar á sigri þeirra fór úr 13 fyrir fyrri leikinn í 6,5 fyrir þann seinni. 

Spurning hvort Klopparinn geti látið hið ótrúlega gerast? Eða hvort þetta fari til spænsku risanna. Þótt aldrei megi svo afskrifa óstöðvandi lið Bayern Munich!

Hér má sjá stuðlana fyrir leiki vikunnar – og möguleika á sigri …

Þess má geta að það er hægt að taka þátt í leiknum“Gisk og skora“ á Betsson en í boði eru veglegir vinningar. Sjá nánar  HÉR!

Miðja