Forsíða Lífið Líklegast myndi allt sturlast á ÍSLANDI ef þetta kæmi út í dag!

Líklegast myndi allt sturlast á ÍSLANDI ef þetta kæmi út í dag!

Það er margt búið að breytast á síðustu 70 árum. Þetta brot úr kennslubók í heimilisfræði síðan 1950 er gott dæmi um það. Þarna er verið að kenna konum hvernig á að vera hin fullkomna húsmóðir.

Hafðu kvöldmatinn tilbúinn á réttum tíma. Það veitir honum þá tilfinningu að þú hafir verið að hugsa um hann og að þér sé annt um þarfir hans. – Úr bókinni

Sem betur fer er þetta búið að lagast og við lifum við töluvert meira jafnrétti í dag. En hér má sjá brotið….

Image may contain: text