Forsíða Lífið Líklega besta viðtal í sögu stöð 2!

Líklega besta viðtal í sögu stöð 2!

Við erum ekki öll blessuð með náinni fjölskyldu og góðum vinum. Sum okkar eru einfaldlega of leiðinleg eða óþolandi til að eiga nokkurn að. Árið 2009 var Fréttamaður frá stöð 2 staddur í Kringlunni til að fá hugmyndir að jólagjafa innkaupum fyrir sjálfan sig, með því að spyrja fólk hvað það ætlaði að kaupa, þegar einstaklingur sem nákvæmlega þetta gildir um varð á vegi hennar.

Hreinskilnin í fyrirrúmi hjá þessum manni. Hann má eiga það.

Miðja