Forsíða Afþreying Leyfðu sköpunarkraftinum að leika lausum hala – 18 snilldar hugmyndir fyrir heimilið

Leyfðu sköpunarkraftinum að leika lausum hala – 18 snilldar hugmyndir fyrir heimilið

Miðað við það hvað við eyðum miklum tíma heima hjá okkur – Þá er synd hvað margir búa í leiðinlegum íbúðum.

Númer 1, 2 og 3 á að vera að okkur líði vel heima hjá okkur. Hér fyrir neðan eru nokkrar öðruvísi og skemmtilegar hugmyndir:

#1 Lægri stofa

Lowered Reading Room With Glass Walls

#2 Gler gólf (skemmir ekki fyrir að hafa tærann sjóinn undir).

Glass Floor Over Water

#3 Bókasafn í loftinu

Ceiling Library

#4 Geymslutröppur.

Space-Saving Stairs

#5 Tréhúss leikherbergi

Secret Treehouse Play Room

#6 Kirkjuklukka í gluggann.

Old Tower Clock Window

#7 Listrænt glerborð.

Glass River Table

#8 Litríkar hurðar eða gluggar.

Stained-Glass Door Made Of Pantone Swatches

#9 Þessi gluggakista:

Reading Nook

#10 Litir sem sjást aðeins í myrkri á veggjunum.

Glow-In-The-Dark Wall MuralsGlow-In-The-Dark Wall Murals

#11 Mosi á baðherberginu …

Moss Wall In Bathroom
Það er eitthvað sem segir mér að þetta geti endað illa …

#12 Innandyra tréhús

Indoor Treehouse

#13 Grjótlistaverk á veggjunum.

Beautiful Rock Wall Art

#14 Ljósakróna sem breytir herberginu í frumskóg

Chandelier That Turns Your Room Into A Forest

#15 Þetta borð:

Sparkling Prism Table

#16 Listaverk á veggjunum

Cosmic Wall Mural

#17 Litríkar gólfmottur.

Colorful Rug

#18 Baðkar sem er eins og hengirúm!

Hammock-like Bathtub