Forsíða Lífið Leoncie ætlar í mál við Séð og Heyrt – „Now It’s Justice...

Leoncie ætlar í mál við Séð og Heyrt – „Now It’s Justice Time“

Screen Shot 2015-07-16 at 14.51.02Söngkonan Leoncie sendi í morgun frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um hana í nýjasta tölublaði Séð og Heyrt. Leoncie segir ritstjóra Séð og Heyrt ofsækja sig með lygum ásamt því sem hann sé heltekinn af aldri fólks.
Hér má lesa yfirlýsinguna í heild sinni.
„Við hjónin eru stranglega ákveðinn að fara núna í mál við séð og heyrt fyrir stanslausa,lýgi, rógburð og ærumeiðingar í minn garð.
Ritstjóri séð og heyrt heldur að hann getur gert árasir á okkur stanslaust, vegna hans eigin persoóunulegar hatur og öfundsyki gagnvart mér. Hann reyndi eitthvað við mig mörgum arum síðan þegar hann vann í stöð 2. Hann reyndi að niðurlægja mig og gat ekki fengið út úr mér það sem hann vildi. Siðan hefur hann verið að ofsækja mig, og í dag lýgar sem hann hefur sett um mig á framsiðu er mér nóg boðið.
Hvað eru sumir íslendingar HELTEKINN af ANNAR FÓLKS NUMER  og byr til auka númer.til þess að eyðileggja fyrir fólki. Ég sem hef unnið svo hart, án rikisstyrkja, eða listamannalaun. This is what he has done. Hann prentar lygi. Hann veit ekki munur milli FTT og FIH: Leoncie er í FTT. Hann hlytur að vera með ólæknandi geðsjukdom. Þessi hegðun sannar bilun í hans  heila serstaklega gagnvart mér Indverska Prinserssan Leoncie. Hans þykist að hann getur eyðilagt lifið mitt, og atvinnumöguleika mina. Þeagar Ég bjó í Bretlandi ENGINN  hafði ahuga fyrir aldri annara manna, og það er lika bannað að prenta það, vegan tölvu hakkara.
Now it is Justice time.“