Forsíða Íþróttir Leikmenn Arsenal með ÓTRÚLEGA körfu! – Svona gerist þegar fótboltamenn spila körfubolta!

Leikmenn Arsenal með ÓTRÚLEGA körfu! – Svona gerist þegar fótboltamenn spila körfubolta!

Leikmenn Arsenal voru að reyna ná flottri troðslu. Aaron Ramsey átti að vippa boltanum fyrir ofan körfuna og þar átti maður að stökkva af trampolíni, grípa boltan og troða honum í körfuna.

En boltinn fór of hátt og þá var það annar leikmaður Arsenal hann Alex Iwobi sem stal senunni……