Forsíða Íþróttir Leikmaður Manchester United er byrjaður með rússneskri Playboy fyrirsætu – MYNDIR

Leikmaður Manchester United er byrjaður með rússneskri Playboy fyrirsætu – MYNDIR

Það þykir nú yfirleitt fréttnæmst þegar leikmenn í ensku úrvalsdeildinni eru að byrja í nýjum samböndum og það eru heilu blöðin sem fjalla um lítið annað en dagsdaglega lífið þeirra í Bretlandi.

En það þykir öllu merkilegra ef að sú sem þeir eru að byrja með er þekkt fyrir – eins og í þessu tilviki þá er það rússneska Playboy fyrirsætan Victoria Bonya sem var að byrja með Marouane Fellaini hjá Manchester United.

Hér er mynd af þeim á fyrsta stefnumótinu þeirra.

Victoria er mjög vinsæl fyrirsæta og hefur birst í mörgum tímaritum – þar á meðal Playboy.

Til hamingju með sambandið ykkar Victoria og Marouane!

Miðja