Forsíða Afþreying Leikin Star Wars SERÍA er á leiðinni – Magnaður leikstjóri búinn að...

Leikin Star Wars SERÍA er á leiðinni – Magnaður leikstjóri búinn að taka þetta að sér! – MYNDIR

A Live-Action STAR WARS TV Series is Coming from Jon Favreau

,,Hvað segið þið, Star Wars sería?“ Já, þú last það rétt. Leikin Star Wars sería er væntanleg. Í gærmorgun þá tilkynnti Disney þessar glæsilegu fréttir. Ert þú spennt/-ur?

Myndaniðurstaða fyrir JON FAVREAU

Þú ættir allavegana pottþétt að vera aðeins spenntari, því að enginn annar en Jon Favreau hefur tekið að sér að leikstýra þáttunum. Jon er þekktastur fyrir að hafa leikstýrt Iron Man og er meira en hæfur í þetta verðuga verkefni.

Nú er bara vesenið að maður þarf að bíða eftir þessu…

Miðja