Forsíða Afþreying Lego hótelið hefur opnað og það er allt sem þú vonaðir! –...

Lego hótelið hefur opnað og það er allt sem þú vonaðir! – MYNDIR

Lego lands hótelið í Flórída hefur opnað dyr sínar fyrir gestum.

Hótelið lítur út fyrir að vera úr lego kubbum..

Það eru 152 herbergi og 4 mismunandi þemu sjóræningja, konungsveldi, ævintýra og lego vinir.