Forsíða Uncategorized Lebowskibar verður með geggjaða REGGAE stemningu á laugardag

Lebowskibar verður með geggjaða REGGAE stemningu á laugardag

No automatic alt text available.

Á laugardaginn mun Lebowski bar blása til heljarinnar páska veislu, en það eru Rvk Soundsystem sem munu sjá um að halda uppi rífandi stemningu frá kl.23:00-lokunar.

Um er að ræða aðal rastamenn íslensku reggae senunar. En þeir sem standa vaktina eru: Elvar, Cyppie, Gnúsi Yones úr AmabadamaA & Kári ´formaðurinn´.

Við verðum einnig með sérvalinn páskakokteil á góðu tilboði frá kl.21:00-00:00

Dj Halifax mun byrja að hita upp kl.20:00 og taka svo Rvk Soundsystem drengir við um 23:00!

Um að gera að fagna sumrinu með eðal reggae tónum og góðum páskakokteil í hönd!

ÁST&FRIÐUR

Hér má sjá opnunartíma um páskana.

Image may contain: one or more people and text